Conditions générales de location
 
 

English

Icelandic

LEIGUSKILMÁLAR

Lágmarksaldur og ökuréttindi:
1) Lágmarksaldur leigutaka/ökumanns er 20 ár og þarf viðkomandi að hafa haft ökuskírteini í minnst 1 ár.
2)Lágmarksaldur leigutaka/ökumanns lúxusbílsbíls er 25 ár og þarf viðkomandi að hafa haft ökuskírteini í minnst 1 ár.
3)Leigutaki/ökumaður stærri bifreiða sem samkvæmt lögum hverju sinni þarf aukin ökuréttindi til að aka (meirapróf / rútupróf) skal framvísa ökuskírteini sem uppfyllir slík skilyrði við gerð leigusamnings.

Greiðsluskilmálar:
4) Framvísun kreditkorts leigutaka er skilyrði fyrir leigu sem trygging fyrir hvers konar aukakostnaði sem til getur fallið, svo sem umferðamyndavéla- og stöðumælasektum, tjónum o.þ.h. Leigutaki er þó ekki á nokkurn hátt skyldugur til þess að greiða leigu með kreditkorti sínu, heldur er framvísun þess við gerð leigusamnings einungis trygging leigusala eins og að ofan greinir.

Skyldur leigutaka:
5) Leigutaki samþykkir ákvæði leigusamnings og hefur fengið afrit af honum.
6)Leigutaki skal skila ökutækinu:

a) Ásamt öllum fylgihlutum svo sem hjólbörðum, verkfærum, skjölum, möppum og öðrum búnaði sem var í eða á bílnum við útleigu í sama ásigkomulagi og það var við móttöku að undanskildu eðlilegu sliti vegna notkunar. Leigutaki samþykkir að kostnaðarverð einstakra hluta sem ekki fylgja við skil sé skuldfært á kreditkort leigutaka. Sama á við um aukahluti sem leigðir eru með bifreiðinni.
b) Á tilskildum tíma samkvæmt samningi nema um annað verði samið síðar.

7) Brjóti leigutaki gegn ákvæðum samnings þessa, skili ekki ökutækinu á umsömdum tíma samkvæmt samningi eða láti vita um áframhaldandi leigu er leigusala eða lögreglu heimilt að taka ökutækið í sína vörslu án frekari fyrirvara á kostnað leigutaka. Áframhaldandi leiga er háð samþykki leigusala. Skili leigutaki ökutækinu 1 klst. eða síðar eftir að samningstími rennur út er leigusala heimilt að innheimta allt að sólarhringsgjaldi samkvæmt samningi. Fyrir hvern leigudag sem hefst eftir það er leigusala heimilt að innheimta samkvæmt gjaldskrá.

8)Akstur bílaleigubíla á vegum eða slóðum sem ekki hafa vegnúmer er bannaður. Stranglega bannað er að aka fólksbílum og eindrifsbílum á vegum sem eru F-merktir á opinberum kortum ásamt Kjalvegi (vegur 35) og um Kaldadal (vegur 550), slíkt er aðeins heimilt á _órhjóladrifnum jeppum sem leigusali samþykkir til aksturs á slíkum vegum. Brot gegn grein þessari heimila leigusala að beita leigutaka sektargreiðslu sem skal samsvara _árhæð sjálfsábyrgðar, skv. gildandi verðskrá leigusala hverju sinni.
Framangreint ákvæði um sektir hefur ekki áhrif á skyldur leigutaka til greiðslu skaðabóta vegna tjóns. Leigutaki ber sjálfur ábyrgð á að kynna sér færð og ástand vega á ferðum sínum ásamt veðurspám og almennum viðvörunum þar að lútandi.

9) Ökutækinu skal stjórnað og ekið gætilega. Einungis þeir sem skráðir eru ökumenn á framhlið leigusamnings hafa ley_ til að aka ökutækinu. Skili leigutaki ökutækinu annars staðar en á þeim stað sem leigusamningur kveður á um, er leigusala heimilt að skuldfæra kreditkort leigutaka samkvæmt verðskrá hverju sinni fyrir þeim kostnaði sem hlýst af því að sækja ökutækið. Ef ökutæki er ekki skilað með fullum eldsneytistanki er leigusala heimilt að skuldfæra kreditkort leigutaka fyrir því eldsneyti sem upp á vantar í samræmi við gildandi verðskrá leigusala. Leigutaki ber ábyrgð á tjóni sem leiðir af notkun ökutækisins og ekki fæst bætt af vátryggingarfélagi ökutækisins, þ.m.t. tjóni á ökutækinu og/eða farþegum sem rekja má til eftirtalinna þátta:

a) Aksturs utan vega eða aksturs í ám eða hvers konar vatnsföllum.
b) Ásetningsverka eða stórkostlegs gáleysis svo og notkunar ökumanns á vímugjöfum.
c) Notkunar ökutækisins er brýtur í bága við landslög og/eða ákvæði leigusamnings.

10) Sé um árekstur eða tjón að ræða skal leigutaki tafarlaust tilkynna um atburðinn til leigusala, lögreglu eða annara þeirra aðila sem sjá um skýrslutöku vegna tjóna. Það er alfarið á ábyrgð leigutaka að gerð sé tjónaskýrsla í öllum tilfellum þegar tjón verður.

11) Kílómetra_öldi (km) sem ökutækinu er ekið meðan leigusamningur er í gildi, ákvarðast með álestri á venjulegan kílómetramæli sem fylgir ökutækinu frá framleiðanda. Leigutaki skal tilkynna leigusala svo _jótt sem auðið er ef kílómetra mælirinn verður óvirkur á leigutímanum.

12) Leigusali er ekki ábyrgur fyrir hvar_ muna eða skaða á þeim sem leigutaki, eða einhver annar aðili, geymdi eða _utti í eða á ökutækinu. Leigutaki samþykkir að greiða leigusala samkvæmt kröfu:

a) Geymslufé er nemi áætluðum leigukostnaði
b) Öll útgjöld sem leigusali verður fyrir, ef hann þarf að koma ökutækinu til baka til aðseturs leigusala ha_ það verið skilið eftir eftirlitslaust, án tillits til ástands ökutækisins, vega eða veðurs. Á sama hátt ber leigutaki þann kostnað sem til fellur vegna _utnings ökutækinu vegna tjóns sem leigutaki hefur valdið.

13)Leigutaka er óheimilt að láta framkvæma viðgerðir eða breytingar á ökutækinu og fylgihlutum þess eða leyfa nokkra veðsetningu á því án áður fengins samþykkis leigusala.

14)Leigutaki er ábyrgur fyrir öllum stöðumælasektum og sektum fyrir umferðarlagabrot.

15) Leigusali áskilur sér rétt til að innheimta þóknun hjá leigutaka af kreditkorti hans, samkvæmt verðskrá leigusala, komi til þess að leigusali verði að greiða sektir fyrir leigutaka og/eða upplýsa y_rvöld um leigutaka vegna umferðalagabrota. Leigutaka er óheimilt að nota ökutækið til _utninga á farþegum gegn greiðslu, lána það eða framleigja.

Skyldur leigusala:
16) Leigusali ábyrgist afhendingu ökutækis á umsömdum tíma og að það fullnægi kröfum sem gerðar eru um það.
17)Bili ökutækið skal leigusali afhenda leigutaka sambærilegt ökutæki svo _jótt sem auðið er. Ef bilunin er minniháttar er leigutaka, með samþykki leigusala, heimilt að láta framkvæma viðgerð á ökutækinu.
18)Leigusali skal kynna leigutaka efni leigusamnings þessa og sérstaklega þær skyldur sem hann tekur á sig með undirritun samnings.

19) Leigusali skal upplýsa erlenda leigutaka um íslenskar umferðarreglur, umferðarmerki og reglur um bann við umferð utan vega. Jafnframt skal leigusali vekja sérstaka athygli á hættu sem stafar af dýrum á vegum.

20)Vilji leigusali takmarka notkun ökutækisins með hliðsjón af útbúnaði þess og/eða ástandi vega skal það gert skri_ega við undirritun leigusamnings. Leigusali ábyrgist að vera ávallt með gilda starfsábyrgðartryggingu. Athugið að 14 daga skilaréttur samkvæmt 8. grein laga nr: 46/2000 um _arsölusamninga á ekki við hér. Sala þar sem neytandi hefur sérpantað vöru eða hún hefur verið sniðin á annan hátt að persónulegum þörfum hans, t.d með því að panta ákveðnar dagsetningar, er undanþegin rétti til að falla frá samningi samkvæmt 10. grein sömu laga.

Tryggingar:
21) Innifalið í leigugjaldi eru lögboðnar ökutækjatryggingar þ.e. ábyrgðartrygging og slysatrygging ökumanns og eiganda.
22) Ábyrgðartrygging gagnvart þriðja aðila nemur þeirri upphæð sem íslensk lög kveða á um hverju sinni.
23) Leigutaki getur keypt kaskótryggingu sérstaklega. Sjálfsáhætta í hverju tjóni skal tilgreind í leigusamningi.
24) Hver sjálfsábyrgð nær aðeins til eins óhapps. Sé um að ræða _eiri en eitt tjón sem augljóslega hafa ekki átt sér stað í einu og sama óhappinu gildir hver og ein sjálfsábyrgð aðeins um eitt óhapp.
25)Það sem CDW (kaskó) tryggingin nær ekki y_r:

a)Skemmdir af ásettu ráði eða sakir stórkostlegrar óvarkárni ökumanns.
b) Skemmdir sem verða þegar ökumaðurinn er undir áhrifum áfengis, örvunar- eða dey_ly_a, eða að öðru leyti ófær um að stjórna bifreiðinni á tryggilegan hátt.
c) Skemmdir vegna kappaksturs eða reynsluaksturs.
d) Skemmdir af hernaði, uppreisn, óeirðum og óspektum.
e)Skemmdir af völdum dýra.
f)Brunagöt á sætum, teppum eða mottum.
g)Skemmdir er aðeins varða hjól, hjólbarða, _aðrir, rafgeymi, gler (annað en rúður), viðtæki svo og tjón vegna stuldar einstakra hluta ökutækis og skemmdir sem af því stafa.
h) Skemmdir af akstri á ósléttri akbraut, svo sem á gírkassa, dri_, öðrum hlutum í eða á undirvagni ökutækisins, skemmdir á undivagni er hljótast af því að ökutækið tekur niðri á ójöfnum akbrautum, svo sem hryggjum eftir veghe_a, jarðföstu grjóti á akbraut eða við akbrautarbrúnir. Sama gildir um skemmdir er verða þegar laust grjót hrekkur undir ökutækið í akstri.
i) Skemmdir vegna aksturs þar sem bannað er að aka ökutækinu, svo og við akstur á vegatroðningum, götuslóðum, snjóskö_um, ís, y_r óbrúaðar ár eða læki, um _örur, forvaða eða vegleysu.
j) Tjón af völdum þess að sandur, möl, aska, vikur eða önnur jarðefni _úka á ökutækið, aðeins sand- og öskufokstrygging (SADW) bætir slík tjón - sjá almenna skilmála.
k) Ef ökutækið er _utt sjóleiðina bætist ekki tjón af völdum sjóbleytu.
l)Skemmdir á fólksbílum sem verða við akstur á vegum sem eru F-merktir á opinberum kortum og á vegunum um Kjöl (vegur 35) og Kaldadal (vegur 550)
m) Tjón leigusala vegna þjófnaðar á ökutækinu.
n) Vatnsskaða á ökutæki.

Að öðru leyti er vísað í almenna skilmála fyrir kaskótryggingu.

Almennir skilmálar:
26) Ábyrgðartrygging gagnvart þriðja aðila nemur þeirri upphæð sem íslensk lög kveða á um hverju sinni. Verði tjón á bifreiðinni er leigutaki að fullu ábyrgur fyrir því. Leigutaki getur tryggt sig gegn greiðslu ábyrgð vegna slíkra tjóna með því að kaupa kaskótryggingu (CDW), þó þannig að sjálfsábyrgð vegna tjóna, sem tryggingin nær til sé samkvæmt gjaldskrá leigusala og er sú upphæð tilgreind á framhlið leigusamningsins. Ha_ leigutaki keypt kaskótryggingu (CDW) stendur honum til boða að kaupa súper kaskó-tryggingu (SCDW) og þar með að lækka enn frekar sjálfsábyrgð kaskótryggingar (CDW). Sand- og öskufoks trygging (SADW) bætir tjón vegna sand- og öskufoks. Sjálfsábyrgð viðbótar trygginga er tilgreind í gjaldskrá leigusala.

27) Engin trygging bætir skemmdir á undirvagni bifreiðar eða skemmdir vegna aksturs í ám eða vötnum. CDW, SCDW eða SADW bæta ekki slík tjón. Leigutaki er að fullu ábyrgur fyrir slíku tjóni, sjá nánar um tryggingar í liðum hér fyrir ofan.

Almenn ákvæði:
28) Leigutaki staðfestir með undirritun sinni á leigusamning þennan að hafa tekið við ökutækinu og fylgihlutum í góðu ásigkomulagi.

29)Undirritun leigutaka á leigusamning þennan er jafngild undirritun leigutaka á kreditkortafærslur vegna greiðslna þeirra er leigusali skuldfærir á kreditkort leigutaka og leigusala bar réttilega að fá vegna ákvæða leigusamnings þessa.

30) Leigusamningur þessi skal ávallt vera í ökutækinu meðan á leigutíma stendur.

31)Viðaukar og breytingar á skilmálum og ákvæðum leigusamnings skulu vera skri_egir.

32) Um samninga þá sem gerðir eru á grundvelli ofangreindra skilmála, þar með talið bótakröfur sem eftir atvikum kunna að vera gerðar, fer að íslenskum lögum. Gildir það bæði um grundvöll og útreikning bóta. Sama gildir um bótakröfur á grundvelli bóta ábyrgðar utan samninga. Rísi mál vegna leigusamnings skal málið rekið fyrir varnarþingi leigusala.

33)Bent skal á að skjóta má ágreiningsmálum samningsaðila leigusamnings til starfandi úrskurðarnefndar Neytendasamtakanna og Samtaka ferðaþjónustunnar.

birt 14.12.2015

LEASE AGREEMENT - CAR RENTAL AGREEMENT.

Age and driving license:

1) The lessee/driver of a passenger car or a jeep has to be at least 20 years old and driver license held for at least one year.
2) The lessee/driver of a luxury car has to be at least 25 years old and driver license held for at least one year.
3) The lessee/driver of a bigger vehicles which according to law at any given time requires extended driver license shall present appropriate license at the start of rental.

Method of payment:
4) Cash rental deposit: Estimated rental charges. Lessee’s valid credit card required. Visa & MasterCard credit cards accepted. A credit card imprint will be taken at the start of all rentals for security reasons, even when a voucher covers the cost of the rental. This credit card imprint may be used to pay all extra charges, including extra km, extra insurance, parking tickets, damages, tank re-_ll or any cost due to the use of the rented vehicle.

Obligations of the lessee:
5) The lessee agrees to the provisions of the lease and has received a copy of it.
6) The lessee will return the vehicle:

a)With all attachments, including tires, tools, documents, maps and other items that were in or on the vehicle at the start of rental, in the same condition as upon reception, except for normal wear and tear from use. If something is missing the lessee agrees that the cost price of individual items that are absent when the vehicle is returned will be charged to his or her credit card. The same applies if extra parts that came with the vehicle are missing upon the vehicle’s return or if returned in an unsatisfactory condition, i.e. these items will be charged to the lessee´s credit card.
b)On the date and time speci_ed by the lease, unless otherwise agreed later.

7) If the lessee violates the terms of this contract or does not return the automobile at the time agreed according to lease, or does not declare his intention to extend the lease, the lessor or the police are authorized to repossess the vehicle without further notice and at the lessee´s cost. Extending the lease is dependent on the consent of the lessor. If the lessee returns the vehicle 1 hour or later after the lease has expired, the lessor is authorized to demand up to 24-hours rental under the terms of the lease. For every day that begins thereafter, lessor may collect all charges as per the lessor’s pricelist.

8)Driving rental cars on roads or tracks with no road number is forbidden. Passenger cars and 2wd vehicles are strictly forbidden on roads that are marked with an F on public maps, as well as driving Kjölur (road 35) or Kaldidalur (road 550). Driving on F-roads is only allowed on 4X4 (four-wheel drive) jeeps that the lessor agrees as appropriate for being driven on such roads. A breach of this article authorizes lessor to collect _nes from the lessee, equaling the amount of own-risk as stated in lessors pricelist at any given time. The aforementioned provision on _nes does not a_ect the lessee’s liability regarding damage. It is the lessee´s responsibility to obtain information on road conditions while travelling as well as weather forecasts and general warnings.

9)The vehicle shall be handled and driven carefully. Only those named as drivers on the _rst page of the agreement are authorized to drive the automobile. If lessee drops o_ the vehicle at di_erent location than stated in this rental agreement the lessor is allowed to charge lessee according to the lessor’s pricelist for the cost caused from fetching the vehicle. If the vehicle is not returned with a full fuel tank lessor is authorized to charge the lessee for refueling the vehicle according to the lessor’s pricelist. The lessee is liable for damage resulting from use of the automobile for which no compensation will be paid by the insurance company. This includes damages to the automobile and/or injury to passengers due to the following:

a)O_-road driving, for example, in paths and tracks, on beaches, in areas only accessible during low tide, or in other trackless areas.
b)Vehicle use that contravenes Icelandic law and/or the provisions of the lease or driving under the in_uence of any intoxicants.
c) Driving in or across rivers or any kind of waterways. Such driving is totally the responsibility of the lessee.
d) Driving in banks of snow and ice.

10) In the event of a collision or accident the lessee shall immediately notify the incident to the lessor, the appropriate police authorities, or _rm that takes care of making accident statements. It is the lessees sole responsibility that such statement is made in all cases of collision or accident.

11) The number of kilometers (km) that the vehicle is driven while the lease is in force is determined by reading a normal odometer supplied with the vehicle by the manufacturer. The lessee shall notify the lessor as soon as possible if the odometer is out of order or stops functioning during the term of the lease.

12)The lessor is not responsible for the disappearance of or damage to property that the lessee or any other party leaves in or transports with the vehicle. The lessee agrees to pay the lessor, upon request:

a)a deposit amounting to the estimated cost of hiring the car.
b) any and all expenses incurred by the lessor if he has to bring the vehicle back to his premises, in the event that it has been left somewhere without supervision, without regard to condition of the vehicle, the roads or the weather. In same manner the lessee is responsible for all cost due to transport of the vehicle in case of damage caused by the lessee.

13) The lessee is not authorized to have repairs done or make changes to the vehicle or its accessories, or to put the vehicle up as any kind of security, without the prior consent of the lessor.

14)The lessee is liable for all parking meter charges and _nes for breaking tra_c laws.

15) The lessor reserves the right to collect a charge from the lessee, charged against his or her credit card, according to lessors pricelist, lessor has to pay _nes for the lessee and/or inform the authorities about the lessee because of tra_c violations. The lessee is not authorized to use the vehicle to transport passengers for payment, lend it to others, or sublease it.

Obligations of the Lessor:
16) The lessor undertakes to supply the vehicle at the agreed time and see to that it meets the demands made for it.

17) If the vehicle malfunctions, the lessor shall supply the lessee with a comparable vehicle as soon as possible. If the damage is minor, the lessee is authorized to have repairs done on the vehicle after obtaining the lessors consent.

18)The lessor shall inform the lessee of the content of the agreement particularly as regards the obligations that the lessee undertakes by signing it.

19) The lessor shall inform the foreign lessee regarding Icelandic tra_c regulations, tra_c signs, and regulations banning o_-road driving. The lessor shall particularly point out the dangers stemming from animals on the roads.

20) If the lessor wants to limit the use of the vehicle with regard to its equipment and/or conditions, this shall be done in writing when the lease is signed. The lessor undertakes to maintain valid liability insurance for his business operations.

Insurance:

21)The lease sum/rental fee includes mandatory vehicle insurance, including liability insurance and accident insurance for the driver and the owner.

22) Third-party liability insurance will consist of the amount stipulated by Icelandic law at any given time.

23) The lessee can purchase separate accident (CDW) insurance. This policy will specify the amount deductible in each instance of loss.

24) Each own-risk only applies to one incident. In instances of more damage that obviously did not occur at one and the same time, each own-risk CDW applies to only one incident.

25) This Collision Damage Waiver - CDW does not cover:

a) Intentional damage or damage due to gross negligence on the part of the driver.
b) Damage resulting from the driver being under the in_uence of alcohol, stimulants or sedatives, or in any other way incapable of driving the vehicle in safe manner.
c)Damage due to race or test driving.
d)Damage due to war, revolution, civil unrest, or riots.
e)Damage done by animals.
f)Holes burned into seats, carpets, or mats.
g)Damage a_ecting only wheels, tires, suspension, batteries, glass (other than windows), radios, or loss by theft of parts of the vehicle and damage resulting from this.
h)Damage caused by driving on rough roads to the vehicles transmission, drive, other parts that are in or attached to the chassis; damage to the chassis resulting from scraping the bottom on rough roads as a result of ridges being left by the road graders; stones lodged in the road surface or on the shoulder of the road. The same applies to damage occurring when stones are thrown up, striking the underside of the vehicle during driving.
i)Damages resulting from driving in places where vehicle tra_c is banned, such as paths, tracks, banks of snow, ice, un bridged rivers or streams, beaches, places only accessible at low tide, or other trackless areas.
j) Damages caused by sand, gravel, ash, pumice, or other kinds of earth material being blown onto the vehicle, only SADW (Sand and Ash Damage Waiver) covers such damage – please refer to General provisions.
k)If the vehicle is transported by sea, no compensation will be paid for damage caused by sea spray/seawater.
l) Damages to passenger cars and/or 2wd vehicles caused by driving on roads marked with an F in public maps as well as driving on Kjölur (Road 35) or Kaldidalur (road 550)
m) Lessors loss because of the vehicle being stolen.
n)Water damage to the vehicle.

In other instances, reference is made to the general provinsions for accident/all-risks insurance.

General provisions:

26) Insurance: Third party liability insurance shall be equivalent to the amount stipulated by Icelandic law each time. The lessee is totally responsible for any and all damage to the car. By purchasing Collision Damage Waiver (CDW) the lessee can insure himself against the disbursement of the driver liability; the amount of the own-risk fee is according to lessors pricelist at given time and is also stated on the front side of this rental agreement. If lessee has already purchased CDW insurance he/she is able to purchase Super Collision Damage Waiver (SCDW) insurance and by doing so further lower the own-risk. Sand & Ash Damage Waiver (SADW) covers damage caused by sand or ash storm. Self risk of additional insurances is stated in lessors pricelist.

27)However, no insurance covers damages to the underside of the rented vehicle or damages due to driving through rivers or any kind of waterfall. CDW, SCDW & SADW do not cover such damages. Such damages are always the lessee’s full responsibility. Please see more about insurance in the articles here above.

General terms:

28)The Lessee con_rms with his or her signature to this rental agreement that he or she received the vehicle and attachments in sound condition.

29) Signing this rental agreement is equal to lessee´s signature for a credit card transaction due to payments of charges which lessor charges to lessee’s credit card and is rightfully claimed by lessor according to provisions of this rental agreement.

30) This rental agreement shall always be in the vehicle while at the responsibility of the lessee.

31) Additions and amendments to the conditions and provisions of this lease agreement shall be made in writing.

32) Icelandic law applies to agreements made on the basis of terms stated above. This includes any claims for compensation that might be made. This applies both to the basis for and the calculation of compensation. The same applies to claims for damage based on liability outside this agreement. If legal disputes arise concerning the lease agreement, they will be heard before the lessors legal venue.

33)It should be pointed out that disputes between the parties to the lease agreement can be submitted

Published on 14.12.2015